Greiningarstofa nýsköpunar vinnur að greiningu, mati og málefnum vísbendinga á sviði rannsókna, þróunar og nýsköpunar.
Útgáfur frá OECD aðgengilegar á netinu
Meðal viðfangsefna Greiningarstofu nýsköpunar er:
Ýmisskonar samanburður á stöðu Íslands og annarra landa um vísindi, tækni og nýsköpun
Bibliometrics, upplýsingar um birtingar og tilvitnanir í greinar íslenskrar vísindamanna
Fjármögnun rannsókna, þróunar og nýsköpunar úr ýmsum áttum.
Tölfræði rannsókna og nýsköpunar úr ýmsum áttum, safn tölfræðilegra upplýsinga